Næring og geðheilsa

Ég rakst á áhugaverð grein í fylgiblaði Geðhjálpar um daginn en þetta er upprunið frá Mental Health Foundation (Bresku geðheilsusamtökin). Þar kemur fram að með því að passa uppá góðar vítamín- og bætiefna birgðir er hægt að vinna á móti algengum "sinnakvillum" s.s. kvíða, pirringi o.fl. Gott innlegg til að hjálpa okkur sjálfum með næringunni einni saman.

Kvíði: Skortur á fólín sýru

Pirringur: Skortur á B6, magnesíum og seleníum

Sinnuleysi: Skortur á zinki

Stress: Skortur á B6

Minnisleysi: Skortur á B5, B6 og B12 ásamt omega 3 fitusýrum

Einbeitingaskortur: Skrotur á B1 og B12 vitamínum og zínki

Þunglyndi: Skortur á B3, B6 og C vítamínum, fólinsýru (folic acid), magnesíum, omega 3 fitusýrum, seleníum, trytophan og zinki

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband